Skip to main content

– Nýtt! Strákatímar á sunnudögum

Kennsla hefst mánudaginn 12. september. Skráning er nú hafin, athugið að skráning er bindandi. Vinsælir tímar eru oft fljótir að fyllast.

Við verðum áfram á 3 stöðum í vetur. Í Skipholti 50c og bjóðum einnig upp á kennslu fyrir forskóla sem og 2ja ára ballett bæði í Kópavogi og í Grafarvogi.

Annars verður starfið okkar með hefðbundnu sniði en auk klassíska ballettsins bjóðum við einnig upp á jazzballett fyrir yngri og jazz/modern fyrir eldri nemendur.
Mat Pilates tímar eru í boði, morgun- og kvöldtímar.
Ballett-fitness fyrir fullorðna og svo eru „Silfur-svanir“ sem er prógramm fyrir 65 ára og eldri. Nú eru einnig tímar fyrir 20-30 ára „advanced“

Skoða má stundaskrá fyrir alla hópa hér: https://bsch.is/namskeid/