Skip to main content

Ballett fyrir 20 ára og eldri

Almennar upplýsingar

Kennsla hefst 11. september.
Skemmtilegir tímar fyrir fullorðna.
Þessum hópum gefast tækifæri á að vera með í jólasýningu eldri nemenda í desember og í vorsýningu skólans á stóra sviði Borgarleikhússins.
Sjá frekari upplýsingar um daga og tíma hér til hliðar. Bjóðum upp á Advanced tíma fyrir vana dansara en einnig eru tímar í boði sem er á mismunandi stigum, Byrjendur fá sér kennslustund þar sem farið er yfir grunnspor og stöður.
Skráning er bindandi.

Tímatafla

20 - 30+ ára NÝTT! Advanced

Frábærir tímar þar sem ekkert er gefið eftir.

Nýtt 12 vikna námskeið. Hægt að vera 1x eða 2x í viku.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Aðaláhersla er lögð á ballett, gerðar eru góðar og fjölbreyttar æfingar við stöng og á gólfi.

Einnig er farið í modern/jazz en þar er farið í grunntækni í jazz og modern, contemporary tækni og mat-pilates.

Tímarnir veita mjög góða alhliða þjálfun.

Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.

Hægt er að skrá sig 1xv, kostar kr. 34.400,- 
2xv kostar kr. 66.000,-

Tímatafla

Mánudagur og miðvikudagur
kl. 20.45
salur A / Skipholti

Ballett fyrir fullorðna