Kennsla hefst 11. september.
Skemmtilegir tímar fyrir fullorðna.
Þessum hópum gefast tækifæri á að vera með í jólasýningu eldri nemenda í desember og í vorsýningu skólans á stóra sviði Borgarleikhússins.
Sjá frekari upplýsingar um daga og tíma hér til hliðar. Bjóðum upp á Advanced tíma fyrir vana dansara en einnig eru tímar í boði sem er á mismunandi stigum, Byrjendur fá sér kennslustund þar sem farið er yfir grunnspor og stöður.
Skráning er bindandi.
Ballett fyrir 20 ára og eldri
Almennar upplýsingar
Tímatafla
20 - 30+ ára NÝTT! Advanced
Frábærir tímar þar sem ekkert er gefið eftir.
Nýtt 12 vikna námskeið. Hægt að vera 1x eða 2x í viku.
Hvað viljum við fá út úr náminu?
Aðaláhersla er lögð á ballett, gerðar eru góðar og fjölbreyttar æfingar við stöng og á gólfi.
Einnig er farið í modern/jazz en þar er farið í grunntækni í jazz og modern, contemporary tækni og mat-pilates.
Tímarnir veita mjög góða alhliða þjálfun.
Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.
Hægt er að skrá sig 1xv, kostar kr. 34.400,-
2xv kostar kr. 66.000,-
Tímatafla
Ballett fyrir fullorðna
Frábærir tímar þar sem ekkert er gefið eftir.
Nýtt 12 vikna námskeið. Hægt að vera 1x eða 2x í viku.
Hvað viljum við fá út úr náminu?
Aðaláhersla er lögð á ballett, gerðar eru góðar og fjölbreyttar æfingar við stöng og á gólfi.
Einnig er farið í modern/jazz en þar er farið í grunntækni í jazz og modern, contemporary tækni og mat-pilates.
Tímarnir veita mjög góða alhliða þjálfun.
Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.
Hægt er að skrá sig 1xv, kostar kr. 34.400,-
2xv kostar kr. 66.000,-
Tímatafla
Umsjón
Verð 66.000 kr.
12 vikna námskeið í Ballett-fitness fyrir FULLORÐNA, 20 – 59 ára
Skemmtilegir tímar og frábært prógramm.
Námskeiðið er 2x í viku í 12 vikur og kostar kr. 66.000,-
Prógrammið er sett saman úr mörgum góðum kerfum eins og NY city ballet workout, floor barre æfingum og að sjálfsögðu hinum klassísku ballettæfingum.
Mjög góð þjálfun bæði fyrir „gamla“ nemendur sem og byrjendur.
Síðustu ár hefur þessi hópur tekið þátt í jólasýningu eldri nemanda og hefur hlotið mikið lof fyrir.
Kennsla hefst 11. september.. Skráning er bindandi.