Kennsla fer fram í húsnæði skólans í Skipholti 50c
Hægt er að velja um 1x eða 2x í viku. Hvert námskeið er 12 vikur.
Frábært prógramm og mjúkar æfingar.
Ekki þarf að hafa grunn í dansi en farið er í grunnæfingar í klassískum ballett og gerðar góðar og styrkjandi æfingar sem auka liðleika, jafnvægi og styrk.
Enginn hraði, aðeins mýkt og glæsileiki.
Hér er frábær félagsskapur og skemmtilegur andi.
1x í viku kostar kr. 34.400,-
2x í viku kostar kr. 66.000,-
Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.