Skip to main content

Forskóli 3 – 6 ára

Almennar upplýsingar

NÝTT! Sér strákatímar. Nú bjóðum við upp á sér strákatíma í ballett. Sjá frekari upplýsingar hér til hliðar undir „NÝTT! Stráka-tímar“

1x í viku í 12 vikur, hver kennslustund er 40 mín.

Kennsla fer fram í húsnæði skólans í Skipholti 50c, Grafarvogi og í Kópavogi.

Forskóli er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Raðað er í hópa eftir aldri,  3-4, 4-5 og 5-6 ára.

Nemendur sækja tíma einu sinni í viku, um helgi eða á virkum degi.

Sjá allar upplýsingar um tíma og daga fyrir hvern aldurshóp fyrir sig hér til hliðar. 

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Myndir

NÝTT! Stráka-tímar

Nú bjóðum við upp á sér strákatíma í ballett.

Forskóli fyrir drengi á aldrinum 3-5 ára verður á sunnud. kl. 11.30 í Skipholtinu, hver kennslustund er 40 mínútur.

Aldurinn 6-9 ára er einnig á sunnud. í 50 mín. Sjá tíma hér fyrir neðan. Að sjálfsögðu verður áfram í boði að koma í blandaða hópa.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Nemendur læra undirbúningsæfingar í klassískum ballett sem hæfa aldri þeirra og þroska. Æfingar og spor eru útfærð í gegnum litla dansa og skemmtilega leiki, leikræna tjáningu og fleiri form.

Tímarnir eru þroskandi og skemmtilegir og veita þjálfun í samhæfingu líkamans og efla hreyfiþroska, samhæfingu og jafnvægi. Nemendur gera einnig æfingar sem liðka og styrkja líkamann, læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum.

Foreldrasýning í sal í lok annar á haustönn.

Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.

Hámark 18 í hóp, alltaf 2 kennarar.

Skráning er bindandi.

Tímatafla

Sunnudagur 3-5 ára
salur B / Skipholti

Ballett 3 - 4 ára

Ballett 4 - 5 ára

1x í viku í 12 vikur, hver kennslustund er 40 mín.

Sjá allar upplýsingar um tíma og daga hér neðar.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Börnin læra undirbúningsæfingar í klassískum ballett sem hæfa aldri þeirra og þroska. Æfingar og spor eru útfærð í gegnum litla látbragðsdansa og skemmtilega leiki. Börnin læra æfingar sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum.

Tímarnir eru í senn mjög þroskandi og skemmtilegir.

Foreldrasýning í sal í lok námskeiðs í desember. Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.

Hámark 18 í hóp, alltaf 2-3 kennarar.

Kennsla hefst 13. janúar.  Skráning er bindandi.

Tímatafla

Þriðjudagur / frh. - Fullbókað
kl. 16.45
salur B / Skipholti
Laugardagur / frh. - Fullbókað
kl. 11.10
salur A/ Skipholti
Laugardagur / frh. - Fullbókað
kl. 11.45
salur B / Skipholti
Laugardagur / byrj. - 2 pláss eftir
kl. 13.15
salur B / Skipholti

Ballett 5 - 6 ára

1x í viku í 12 vikur, hver kennslustund er 40 mín

Sjá allar upplýsingar um tíma og daga hér neðar.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Börnin gera æfingar í klassískum ballett sem hæfa þeirra aldri, skilning og getu. Meira um krefjandi æfingar og spor sem eru sett saman í litla dansa og leiki. Börnin gera meira af æfingum sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að sýna sjálfstæði, telja í takt við tónlist, fylgja í röð og fara eftir settum reglum.

Skemmtilegir tímar með dansgleðina að leiðarljósi.

Foreldrasýning í sal í lok námskeiðs í desember.

Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.

Hámark 18 í hóp, alltaf 2 kennarar.

Kennsla hefst 13. janúar.  Skráning er bindandi.

Tímatafla

Fimmtudagur / frh. - 6 pláss eftir
kl. 16.45
salur B / Skipholti
Föstudagur / Grafarvogur - 2 pláss eftir
kl. 17.00
Hamraskóli, Grafarvogur
Laugardagur / frh. - Fullbókað
kl. 10.20
salur A / Skipholti
Laugardagur / frh. - 2 pláss eftir
kl. 12.00
salur A / Skipholti
Sunnudagur / By+frh - Fullbókað
kl. 11.45
salur A / Skipholti
Laugardagur / Kópavogur - 7 pláss eftir
kl. 11.15
Kópavogsskóli, Kópavogur

Jazzballett og söngleikjadans fyrir 4, 5 og 6 ára

1x í viku í 12 vikur, hver kennslustund er 40 mín. Kennsla fer fram í Skipholti 50c

Sjá allar upplýsingar um tíma og daga í ramma hér til hliðar „Jazzballett og söngleikjadans“

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Börnin læra undirbúningsæfingar og grunn í jazzballett sem hæfa aldri þeirra og þroska. Æfingar og spor eru útfærð í gegnum litla dansa og skemmtilega tónlist.

Börnin gera einnig æfingar sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum.

Tímarnir eru í senn þroskandi og afar skemmtilegir.

Foreldrasýning í sal í lok námskeiðs í desember.

Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.

Hámark 18 í hóp, alltaf 2 kennarar.

Skráning er bindandi.

Börnin læra undirbúningsæfingar í klassískum ballett sem hæfa aldri þeirra og þroska. Æfingar og spor eru útfærð í gegnum litla látbragðsdansa og skemmtilega leiki. Börnin læra æfingar sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum.

Tímarnir eru þroskandi og skemmtilegir og veita þjálfun í samhæfingu líkamans og efla mikið hreyfiþroskann. Börnin læra einnig æfingar sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum.

Foreldrasýning í sal í lok annar á haustönn.

Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.

Hámark 18 í hóp, alltaf 2-3 kennarar.

Skráning er bindandi.