Skip to main content

Jazzballett og söngleikjadans

Almennar upplýsingar

Kenndir eru hinir ýmsu dansstílar svo sem jazz, söngleikjadansar, hip-hop, o.fl. 1x í viku í 4 vikur.
Þessir tímar eru aðeins kenndir í húsnæði skólans í Skipholti 50c
Mikil áhersla er lögð að nemendur þjálfi tækni og grunnspor, geri góðar æfingar sem liðka og styrkja líkamann ásamt teygjum.
Sjá allar upplýsingar um tíma og daga hér til hliðar í öllum aldursflokkum.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Börnin læra undirbúningsæfingar og grunn í jazzballett sem hæfa aldri þeirra og þroska. Æfingar og spor eru útfærð í gegnum dansa og skemmtilega tónlist. Erfiðleikastig hækkar síðan smátt og smátt með aldrinum.
Börnin gera einnig æfingar sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum.

Foreldrasýning í sal í lok annar á haustönn.
Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn. Skráning er bindandi.

Myndir

4 - 6 ára, 1x í viku

Kennsla fer fram í Skipholti 50c

Hver kennslustund er 40 mínútur.
Sjá allar upplýsingar um tíma og daga hér neðar. Námskeiðið er í 12 vikur, 1x í viku.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Börnin læra undirbúningsæfingar og grunn í jazzballett sem hæfa aldri þeirra og þroska. Æfingar og spor eru útfærð í gegnum litla dansa og skemmtilega tónlist.
Börnin gera einnig æfingar sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum. Tímarnir eru í senn þroskandi og afar skemmtilegir.
Foreldrasýning í sal í lok annar á haustönn.
Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.
Hámark 18 í hóp, alltaf 2 kennarar.

Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.

Tímatafla

Laugardagur
kl. 13.40
salur A / Skipholti

6-8 ára og 7-9 ára, 1x eða 2x í viku

Kennsla fer fram í Skipholti 50c

Hver kennslustund er 50 mínútur.
Kenndir eru hinir ýmsu dansstílar svo sem jazz, söngleikjadansar o.fl. Námskeiðið er í 12 vikur, 1x í viku eða 2x í viku.
Mikil áhersla er lögð að nemendur þjálfi tækni og grunnspor, geri góðar æfingar sem liðka og styrkja líkamann ásamt teygjum.
Sjá allar upplýsingar um tíma og daga hér neðar.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Börnin læra undirbúningsæfingar og grunn í jazzballett sem hæfa aldri þeirra og þroska. Æfingar, spor og samsetningar eru ýmist gerðar úti á gólfi eða út horni.
Börnin gera einnig æfingar sem liðka og styrkja líkamann. Þau læra að telja í takt við tónlist, vera í röð og fylgja settum reglum.
Tímarnir veita góða þjálfun með fram ballettnáminu.
Foreldrasýning í sal í lok annar á haustönn.
Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.
Hámark 18 í hóp

1xv kostar kr. 46.700,-

2xv kostar kr. 78.000,-

Ef nemandi er einnig í ballett 2x eða 3x í viku kostar auka jazz námskeið kr. 32.500,-

Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.

Tímatafla

9 - 13 ára, 1x í viku

Kennsla fer fram í Skipholti 50c
Kenndir eru hinir ýmsu dansstílar svo sem jazz, modern, söngleikjadansar, freestyle o.fl.
Mikil áhersla er lögð að nemendur þjálfi tækni og grunnspor, geri góðar æfingar sem liðka og styrkja líkamann ásamt teygjum.
Hver kennslustund er 60 mínútur í senn.
Sjá allar upplýsingar um tíma og daga hér neðar.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Nemendur gera æfingar og grunnspor í jazzballett og nútímaballett. Æfingar, spor og samsetningar eru ýmist gerðar úti á gólfi eða úr horni en einnig við stöng. Mikil áhersla er einnig lögð á æfingar sem liðka og styrkja líkamann.
Tímarnir veita góða þjálfun meðfram ballettnáminu.
Foreldrasýning í sal í lok annar á haustönn.
Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.
Hámark 18 í hóp

1xv kostar kr. þá eingöngu í jazzballett

Námskeiðið kostar kr. fyrir nemendur sem eru einnig í ballett 2x eða 3xv

Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.

Ef nemandi er eingöngu í jazz er gjaldið kr. 46.700,-
Nemandi sem er í ballett 2-3 xv greiðir kr. 35.500,-

Tímatafla

Fimmtudagur 9 - 13 ára
kl. 15.45
salur A / Skipholti

13 - 20 ára 1x í viku

Kennsla fer fram í Skipholti 50c
Kenndir eru hinir ýmsu dansstílar svo sem jazz, modern, söngleikjadansar, hip-hop,freestyle o.fl.
Mikil áhersla er lögð að nemendur þjálfi tækni og grunnspor, geri góðar æfingar sem liðka og styrkja líkamann ásamt teygjum.
Hver kennslustund er 90 mínútur í senn.
Sjá allar upplýsinar um tíma og daga hér neðar.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Nemendur gera æfingar og grunnspor í jazzballett og nútímaballett. Æfingar, spor og samsetningar eru ýmist gerðar úti á gólfi eða út horni en einnig við stöng. Mikiláhersla er einnig lögð á æfingar sem liðka og styrkja líkamann.
Tímarnir veita góða þjálfun meðfram ballettnáminu.
Jólasýning í lok annar á haustönn.
Nemendasýning í Borgarleikhúsinu á vorönn.
Skráning er bindandi. Kennsla hefst 11. september.

Tímatafla

salur A / Skipholti