Skip to main content

Efsta stig 10 – 20 ára

Almennar upplýsingar

Efsta stig er aðeins kennt í húsnæði skólans í Skipholti 50c

3-4x í viku í 13 vikur, hver kennslustund er frá 75 – 120 mín, fer eftir aldri.

Nemendur stunda námið oftar í viku.

Sjá tímasetningar í hverjum aldursflokk hér til hliðar.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Námið verður erfiðara og krefst enn meiri aga.

Hjá 10 ára hópum bætast við æfingar á táskóm fyrir stúlkur.

Eldri nemendum gefst kostur á fjórðu kennslustund vikulega í klassískum ballett eða í jazz/modern.

Nemendur öðlast aukið sjálfsöryggi, læra að einbeita sér og tileinka sér þann sjálfsaga sem þarf til að ná enn meiri árangri. Ballettþjálfun eykur styrk, þrek, lipurð og mýkt. Mikið er lagt upp úr því að nemendur hafi gaman af dansinum og njóti þess sem hann hefur upp á að bjóða.

Mismunandi dansstílar eru kenndir og kynntir fyrir nemendum, fyrir utan klassíska ballettinn, s.s jazzballett, modern tækni, free style, floor barre tækni, pilates, þjóðdansar o.fl
Jólasýningar eldri nemenda hafa verið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu og nemendasýningar í Borgarleikhúsi á stóra sviðinu á vorönn.

Skráning er bindandi.

10 ára

Árgangur 2014

3x í viku í 12-13 vikur. Hver kennslustund er 75 mín.

Sjá tímasetningar hér neðar.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Námið verður erfiðara og krefst meiri aga.

Hjá 10 ára bætast við æfingar á táskóm fyrir stúlkur.

Nemendur öðlast aukið sjálfsöryggi, læra að einbeita sér og tileinka sér þann sjálfsaga sem þarf til að ná enn lengra.

Ballettþjálfun eykur styrk, þrek, lipurð og mýkt. Mikið er lagt upp góðri og skemmtilegri kennslu með persónulegri nálgun. En fyrst og fremst viljum við að nemendur hafi gaman í tímum og njóti þess sem dansinn og dansgleðin hefur upp á að bjóða.

Mismunandi dansstílar eru kenndir en þó auðvitað mesta áherslan á klassískan ballett. Nemendur geta valið sér aukalega kennslu jazzballett, modern tækni en kynntir eru aðrir stílar eins og free style, floor barre tækni, pilates, þjóðdansar o.fl

Jólasýning á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu og nemendasýningar í Borgarleikhúsi á vorönn.

Kennsla hefst 11. september.  Skráning er bindandi.

Tímatafla

Þriðjudagur og fimmtudagur
kl. 16.45 - 18.00
salur A / Skipholti
Föstudagur
kl. 16.30 - 17.45
salur B / Skipholti

11 ára

Fædd 2013

3x í viku í 13 vikur. Hver kennslustund er

90 mín. í senn.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Námið verður erfiðara og krefst meiri aga og vinnu.

Táskó vinna eykst sem og meira er krafist af nemendum.

Ballettþjálfun eykur styrk, þrek, lipurð og mýkt. Mikið er lagt upp góðri og skemmtilegri kennslu með persónulegri nálgun. En fyrst og fremst viljum við að nemendur hafi gaman í tímum og njóti þess sem dansinn og dansgleðin hefur upp á að bjóða.

Mismunandi dansstílar eru kenndir en þó er mesta áherslan á klassískan ballett. Nemendur geta valið sér aukalega kennslu í jazzballett, modern tækni en kynntir eru aðrir stílar eins og free style, floor barre tækni, pilates, þjóðdansar o.fl

Jólasýning og nemendasýningar á vorönn í Borgarleikhúsinu.

Kennsla hefst 11. september.  Skráning er bindandi.

Tímatafla

Mánudagur og miðvikudagur
kl. 15.15 - 16.45
salur A / Skipholti
Föstudagur
kl. 15.00 - 16.30
salur A / Skipholti

12 - 13 ára

Fædd 2011 – 2012

3x í viku í 12-13 vikur. Hver kennslustund er

90 mín. í senn.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Erfiðleikastig eykst og krefst meiri aga og vinnu.

Táskó vinna eykst sem og meira er krafist af nemendum. Farið í fleiri sóló dansa.

Mismunandi dansstílar eru kenndir en þó auðvitað mesta áherslan á klassískan ballett.

Nemendur geta valið sér aukalega kennslu í jazzballett, modern tækni en kynntir eru aðrir stílar eins og free style, floor barre tækni, pilates, þjóðdansar o.fl.

Jólasýning og nemendasýningar í Borgarleikhúsinu á vorönn.

Frá árinu 2017 höfum við farið í afar skemmtilegar og vel heppnaðar dansferðir til London þar sem nemendur okkar sækja mjög fjölbreytta tíma í Pineapple Dance Studios. Stefnum á að fara árlega ef við náum lágmarksfjölda. Aldurstakmark er að nemandi verði 14 ára á árinu.

Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.

Tímatafla

Mánud. & miðvikud.
kl. 16.45
salur A / Skipholti
Fimmtudagur
kl. 18.00
salur A / Skipholti

14 - 15 ára

Fædd 2009 – 2010

3x í viku í 12-13 vikur. Hver kennslustund er

90 mín. í senn.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Erfiðleikastig eykst og krefst meiri aga og vinnu.

Táskó vinna eykst sem og meira er krafist af nemendum. Farið í fleiri sóló dansa.

Mismunandi dansstílar eru kenndir en þó auðvitað mesta áherslan á klassískan ballett.

Nemendur geta valið sér aukalega kennslu í jazzballett, modern tækni en kynntir eru aðrir stílar eins og free style, floor barre tækni, pilates, þjóðdansar o.fl.

Jólasýning í Borgarleikhúsinu og nemendasýningar í Borgarleikhúsi á vorönn.

Frá árinu 2017 höfum við farið í afar skemmtilegar og vel heppnaðar dansferðir til London þar sem nemendur okkar sækja mjög fjölbreytta tíma í Pineapple Dance Studios. Stefnum á að fara árlega ef við náum lágmarksfjölda. Aldurstakmark er að nemandi verði 14 ára á árinu.

Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.

Tímatafla

Þriðjud.
kl. 18.00
salur A / Skipholti
Miðvikud.
kl. 18.25
salur A / Skipholti
Föstud.
kl. 15.45
salur A / Skipholti

16 - 20 ára+

Fædd 2008 og eldri

4x í viku í 13 vikur. Hver kennslustund er 90 mín. í senn.

Hvað viljum við fá út úr náminu?

Erfiðleikastig eykst og krefst meiri aga og vinnu.

Táskó vinna eykst sem og meira er krafist af nemendum. Farið í fleiri sóló dansa.

Mismunandi dansstílar eru kenndir en þó auðvitað mesta áherslan á klassískan ballett. Nemendur geta valið sér aukalega kennslu í jazzballett, modern tækni en kynntir eru aðrir stílar eins og free style, floor barre tækni, pilates, þjóðdansar o.fl.

Jólasýning í Borgarleikhúsinu og nemendasýningar í Borgarleikhúsi á vorönn.

Frá árinu 2017 höfum við farið í afar skemmtilegar og vel heppnaðar dansferðir til London þar sem nemendur okkar sækja mjög fjölbreytta tíma í Pineapple Dance Studios. Stefnum á að fara árlega ef við náum lágmarksfjölda.

Kennsla hefst 11. september. Skráning er bindandi.

Tímatafla

Mánudagur
kl. 18.15
salur A / Skipholti
þriðjud. & fimmtud.
kl. 18.15
salur B / Skipholti
4. tími kemur inn síðar